top of page

Barnavörur

Einfaldur smekkur

 

Sparismekkir sem ríma við spariklæðnað fullorðinna í efni og grafík.

 

Stílhreinu mynstrinu er þrykkt á hvítt skyrtuefni annars vegar og svart satínefni hins vegar.  Þeir fara vel með öllum litum.

Smekkirnir eru eins báðum megin, þannig að hægt er að snúa þeim við ef nauðsyn krefur, td. í myndatökunni í jólaboðinu.

Ævintýraskikkjur
 
Þessar skikkjur eru úr 100% íslenskri ull og því tilvaldar í rammíslensk ævintýri, jafnt úti sem inni. 
 
Þær eru hringsniðnar og litaðar af mikilli kortgæfni.  En engar tvær skikkjur eru eins. 
 
Skikkjurnar eru hlýjar, slitsterkar og endingagóðar og passa lengi á hvert barn. 

Smella er við hálsinn sem losnar við átök.
 
Einnig eru komnar skikkjur í stærri stærðum
Smátign kórónur
 
 
Bómullarhattar sem breytast í gullkórónur við það að bretta börðin á þeim upp.

Vara er ekki framleidd lengur.

bottom of page