top of page
Kristína er menntuð í textíl úr Listaháskóla Íslands. Frá útskrift 2001, hefur hún meðal annars unnið við textíl-og búningahönnun og búningagerð, en hún hefur unun af því að vinna í leikhúsi.
Kristína rekur vinnustofu undir nafninu KRBerman.
Fyrir utan leikhúsið og vinnustofuna, vinnur Kristína við varðveislu ljósmynda á Síldarminjasafni Íslands, og iðkar og kennir magadans.

bottom of page