top of page

Kristína Berman
 

Kristína kennir bæði magadans og meðgöngumagadans.

 

"Ég byrjaði að æfa magadans hjá Josy Zareen í Kramhúsinu, haustið 2001.  Ég hafði ekki neina reynslu af svona líkamsrækt, en dansinn heillaði mig strax og það varð ekki aftur snúið.
Árið 2002 tók ég að mér að kenna magadans í fyrsta skipti þegar kennarinn minn fór í barneignarleyfi.  Síðan þá hef ég verið sídansandi og hef kennt magadans víða.
"

 

"Þegar ég dansa, gleymi ég stund og stað.  Hvort sem ég er að dansa rólegan kertadans eða kraftmikinn slæðudans, ég dansa og nýt mín í augnarblikinu." 

 

"Auk þess að vera góð og styrkjandi hreyfing, er magadansinn fjölbreytt listform og getur verið þrungið dramatískri tjáningu.  Það höfðar til mín."

Kristína er menntaður textílhönnuður.  Hún starfar við ljósmyndavörslu hjá Síldaminjasafni Íslands, auk þess að taka að sér skapandi ýmisleg skapandi verkefni og rekur samhliða því litla vinnustofu.

 

Heimasíða Kristínu (KRBerman)

bottom of page